top of page
Search

20.febrúar verður frábær dagur!

Ég fékk símtal frá lækninum hennar Ölbu þar sem hún var bókuð í frekari skoðun - það er frábært, hún fær þvaglegg sem ég að vísu höndla mjög illa, þar verður sett skuggaefni til að sjá hvort þvaðleiðarinn sé að vinna eðlilega.

Ég vona að biðin sé á enda, að við fáum loksins svör hvort hún þurfi að fara í aðgerð eða ekki. Ég veit að ég mun fá ákveðna ró þegar þetta er búið - þetta klárast annaðhvort með aðgerð eða þeim niðurstöðum að vöðvinn sem nær ekki að halda þvaginu í blöðrunni sé búinn að þroskast og hún geti því hætt á lyfjum 🩷🩷


Hún fékk tíma næstkomandi mánudag, 20.febrúar og sá dagur verður frábær, erfiður en frábær!


Nokkrar myndir frá laugardeginum, teikna saman a pappakassa 😍



 
 
 

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page