top of page


Ég er að fara hlaupa!!
Ég elska að vera stolt af mér, þessi tilfinning er frábær, drýfandi og ólýsanleg - ég vona að allir upplifi það reglulega. Ég er það amk,...
Alexandra Thorsteinsdottir
Oct 26, 2024


Besta lausnin fyrir minna stress
Talandi um tilfinningar, fyrr á árinu á tilfinningalega dauða tímabilinu mínu las ég bókina - It ends with us. Geeeggjuð bók en ég las...
Alexandra Thorsteinsdottir
Oct 23, 2024


Út með lyfin
Afhverju hættum við að gera hluti sem eru góðir fyrir okkur? Núna er komið ár síðan ég bloggaði síðast, ár síðan ég talaði daglega um...
Alexandra Thorsteinsdottir
Oct 22, 2024


Handleggjabarn, here I come
Elsku Siggi okkar er orðinn svo þolinmóður á morgnanna, fyrir ekki svo löngu síðan bar bara grátið og öskrað þangað til við sóttum hann...
Alexandra Thorsteinsdottir
Nov 21, 2023


Allt worth it in the end ❤️
Ég er tilbúin að blogga aftur! Ég var á leiðinni heim frá leikskólanum að skila skæruliðunum þegar ég fann hvað ég saknaði þess að...
Alexandra Thorsteinsdottir
Nov 17, 2023


Best þegar við erum öll saman ❤️
Elsku bloggið mitt hvað ég finn að ég sakna þess að skrifa þegar ég hef ekki skrifað í marga daga.. Ég er komin rúmlega 21 viku á leið,...
Alexandra Thorsteinsdottir
Jun 5, 2023


Lífið varð skyndilega auðveldara
Vávává, ég er nokkrum sinnum búin að panta heimsendingu frá Krónunni - þvílíkur lúxus! Þetta er eitt af því besta sem hefur komið fyrir...
Alexandra Thorsteinsdottir
May 20, 2023


Hálfnuð 🤰🏽
Litla krílið hefur verið með mér í 18 vikur og tvo daga. Ég er loksins að finna fyrir meiri orku og minni ógleði, kominn tími til - ég er...
Alexandra Thorsteinsdottir
May 16, 2023


Börnin mín eru svo elskuð
Það er eins og einhver hafi ýtt á takka.. ég er búin að vera svo róleg og spennt síðustu daga en nú kom að því að kveðja litlu molana...
Alexandra Thorsteinsdottir
Apr 19, 2023


Ítalía part 4
Það eru bara tveir dagar í næsta frí!! Ótrúlegt og óraunverulegt sérstaklega þvi við Ágúst förum ein! EIN! Börnin ætla að vera heima með...
Alexandra Thorsteinsdottir
Apr 17, 2023


Ítalía part 3
Nú er ég sko byrjuð að gleyma 😵💫 Daginn eftir Vatíkanið var tekin smá róg, ég hvíldi mig extra mikið þann dag, fékk aðeins að finna...
Alexandra Thorsteinsdottir
Apr 14, 2023


Ítalía part 2
Mánudagurinn 3.apríl var eyddur í Rome, við ætluðum upprunalega að taka lest en þegar við komum á lestarstöðina þá var um.þ.b 40-50 mín...
Alexandra Thorsteinsdottir
Apr 11, 2023


Ítalía part 1
Vá ég ætlaði að vera svo dugleg að skrifa eftir hvern dag úti á Ítalíu en það fór varla mínúta í símann fyrir utan þegar hann var notaður...
Alexandra Thorsteinsdottir
Apr 8, 2023


Gettu hvað???
VIÐ EIGUM VON Á ÖÐRU BARNI Looooooksins!! Við getum loksins talað um litla krílið sem er væntanlegt ❤️❤️ Í Janúar ákváðum við Ágúst að...
Alexandra Thorsteinsdottir
Mar 28, 2023
bottom of page