top of page


Neymar? Gat það ekki verið Jón Jónsson frekar?
Það er sko alveg á hreinu að ég get ekki lengur keypt föt á Köru 😬 Í gær fórum við Kara að versla sundföt og íþróttaföt, það er orðið...
Alexandra Thorsteinsdottir
Feb 8, 2023


Henda duddunni úr rúminu og vælir svo yfir því að vera ekki með duddu??
Það eru komnir alveg 4 dagar held ég síðan eg bloggaði síðast og ég finn það strax hvað mer þykir gott að skrifa litlu mómentin sem...
Alexandra Thorsteinsdottir
Feb 7, 2023


Sterk snúlla - viðkvæmur hnoðri
Það snjóar og snjóar, ég kemst ekki fet á kerrunni þeirra þannig ég fór með Ölbu á snjóþotu að sækja Sigga í leikskólann. Þegar Siggi fór...
Alexandra Thorsteinsdottir
Feb 1, 2023


Siggi sibbakall
Elsku hnoðrinn minn var svo lítill í sér þegar hann vaknaði, hann vaknaði klukkan hálf 7 sem er frekar snemma miðað við og hann var voða...
Alexandra Thorsteinsdottir
Jan 30, 2023


Heimavist er ekki heimili fyrir vandræða unglinga...
Við Ágúst, Kara og Rakel erum á leiðinni til Ólafsfjarðar í jarðaförina hans afa Óla. Siggi fór í leikskólann og Alba er heima í pössun....
Alexandra Thorsteinsdottir
Jan 27, 2023


Vikan hálfnuð 😳
Morguninn var skárri, ég að vísu gaf honum bananabrauð og náði að koma honum útí bíl áður en hann kláraði það - hann er að taka eitthvað...
Alexandra Thorsteinsdottir
Jan 25, 2023


Hvernig róar maður tveggja ára barn?
Við erum að reyna selja bílinn okkar, gengur svona svakalega vel - lesist sem kaldhæðni - Ágúst notar hinn bílinn til að komast í vinnuna...
Alexandra Thorsteinsdottir
Jan 24, 2023


Dýrasta samfellan
Ég lygg uppí sófa, Ágúst er að spila frekar nasty leik, buið að hengja fólk hér og þar og bara virkilega nasty leikur. Þarna nær hann...
Alexandra Thorsteinsdottir
Jan 22, 2023


Minningar lifa endalaust
Þvílík helgi, mjög fljót að líða og engan vegin eins og hún átt að vera. Við misstum mikilvæga manneskju á föstudaginn síðastliðinn, Afi...
Alexandra Thorsteinsdottir
Jan 22, 2023


Bóndadagur
Elsku bóndar, til hamingju með daginn ykkar 🥳 Ég er heldur betur heppin með minn bónda og ég er svo endlaust þakklátt fyrir að hafa...
Alexandra Thorsteinsdottir
Jan 20, 2023


Alexandra Thorsteinsdottir
Jan 19, 2023


Ömmugleði ❤
Síðustu dagar hafa verið hafa verið ólíkir hversdagsleikanum og það var nú bara í hádeginu í gær sem við Ágúst töluðum um hvað við værum...
Alexandra Thorsteinsdottir
Jan 19, 2023


Louis Vuitton hér komum við
Eins krefjandi og þessi dagur er búinn að vera þá var hann samt svo frábær - ég er auðvitað að vinna sem dagmamma og er með 5 yndislegar...
Alexandra Thorsteinsdottir
Jan 17, 2023


Baðtími
Einn af mínum uppáhalds tímum er þegar við böðum börnin - það skiptir ekki máli hvenær það er eða hvernig þau eru stemmd, það er alltaf...
Alexandra Thorsteinsdottir
Jan 15, 2023
bottom of page