top of page


Litlu börnin stækka svo hratt 🥺
Á meðan við Ágúst horfðum á leikinn voru krakkarnir í hláturskasti að leika sér saman, þessi fótboltaleikur á móti Southampton var ekkert...
Alexandra Thorsteinsdottir
Mar 12, 2023


Ég vil aldrei valda þeim vonbrigðum
Ég elska að Siggi og Alba hafa hvort annað, mér finnst svo gaman að fylgjast með þeim og sjá hvað þeim þykir vænt um hvort annað - þegar...
Alexandra Thorsteinsdottir
Mar 10, 2023


Ekki breyta því sem er svo yndislegt
Það er ýmislegt sem við foreldrar barna á bilinu 2-5 ára getum gert til að gera lífið auðveldara t.d. ekki taka krakkana með í...
Alexandra Thorsteinsdottir
Mar 9, 2023


Kara í úrslit og 4 páskaungar 😍
Síðustu dagar hafa verið frekar tussulegir, ég er búin að vera eitthvað slöpp, sef mikið og næ lítið að njóta. Kara er búin að vera keppa...
Alexandra Thorsteinsdottir
Mar 5, 2023


Ég hélt að börnin ættu að koma í veg fyrir að þetta gerðist!!!
Klukkan var 7.57 þegar ég vaknaði í morgun við snap frá vinkonu minni... 7:57!!!! Stelpurnar sem eru hjá mér í dagmömmunni mæta eftir...
Alexandra Thorsteinsdottir
Feb 28, 2023


Kuldaskór er ekki í boði í Krónunni
Kara og Rakel er báðar í Reykjavík og oft þegar þær eru ekki heima þá finnst okkur Ágústi svo róleg - eins sjálfbjarga og yndislegar þær...
Alexandra Thorsteinsdottir
Feb 25, 2023


Systkinakerra er möst þegar þú átt 2 börn undir 3gja.
Læknirinn hennar Ölbu hafði samband og sagðist vera svo ánægður með stelpuna okkar, hvað hún væri að dafna vel og gjörsamlega takast á...
Alexandra Thorsteinsdottir
Feb 23, 2023


Reið, full lítil kona
Siggi var með smá hita í gær þannig ég er með hann heima i dag - Ágúst og Alba eru uppá spítala í skoðun og ég er örugglega búin að...
Alexandra Thorsteinsdottir
Feb 20, 2023


Bolludagur og ælupest 👍
Helgin er búin að vera frábær, eða allavega að mestu leyti. Rakel verður með okkur þessa helgi og þar sem bolludagurinn er á mánudaginn...
Alexandra Thorsteinsdottir
Feb 19, 2023


Leyfum bara pabba að lesa næst 🙄
Siggi er búinn að vera svo extra mikið krútt á morgnanna. Ég yfirleitt klæði hann fyrst og geri hann kláran fyrir daginn því Alba sefur...
Alexandra Thorsteinsdottir
Feb 15, 2023


20.febrúar verður frábær dagur!
Ég fékk símtal frá lækninum hennar Ölbu þar sem hún var bókuð í frekari skoðun - það er frábært, hún fær þvaglegg sem ég að vísu höndla...
Alexandra Thorsteinsdottir
Feb 13, 2023


Ég heiti ekki kanina 😠
Ohh helgi.. yndislegt! Við Ágúst, Siggi og Alba fórum í íþróttaskólann á laugardeginum, það er svo geggjað að fylgjast með þeim, sjá hvað...
Alexandra Thorsteinsdottir
Feb 12, 2023


Náttfatadagur í leikskólanum
Ágúst er alltaf búinn að vinna snemma á föstudögum og er það því eini dagurinn sem hann getur sótt Sigga í leikskólann - það var svo gott...
Alexandra Thorsteinsdottir
Feb 12, 2023


Ekki voga þér að taka bílana af okkur!!
Í gær spurði Ágúst mig hvort það yrði ekki mikill munur að komast á bíl, ég sagði jújú en það er svo hressandi að labba með krakkana í...
Alexandra Thorsteinsdottir
Feb 9, 2023
bottom of page