top of page
Search

Náttfatadagur í leikskólanum

Ágúst er alltaf búinn að vinna snemma á föstudögum og er það því eini dagurinn sem hann getur sótt Sigga í leikskólann - það var svo gott veður þannig við ákváðum að rölta saman með Ölbu í snjóþotunni og sækja hnoðra.

Siggi er alltaf svo glaður þegar ég sæki hann en hann verður extra ánægður þegar pabbi kemur 🥹

Þar sem mamma eyðilagði traust Sigga gagnavart snjóþotunni fékk Alba að vera á henni á heimleið enda er miklu skemmtilegra að vera á háhest á pabba ❤



 
 
 

Comments


bottom of page